Vörur SlitstálBjóðum upp á gott úrval af hágæða slitstáli. Heilar plötur eða fullunnin stykki. Hvort sem um er að ræða högg, hita eða núning þá bjóðum við réttu vöruna. Meira færiböndHágæða færibandareimar og búnaður tengdur færiböndum. Samsetningar, viðgerðarefni, rúllur, tromlur og mottur. Meira blásararBlásarar og loftræsiteiningar fyrir iðnað og atvinnuhúsnæði. Góður búnaður á góðu verði. talíurKeðjutalíur, skaft talíur, loft talíur og hlaupakettir. Traustur og öruggur búnaður á góðu verði. CE merktar sérlausnir við sértækum hífibúnaði.